Aðalfundur almannaheillafélagsins Lítil þúfa fta. verður haldinn 20. Október 2024 í 12 sporahúsinu, Holtagörðum og hefst fundurinn klukkan 14.
Dagskrá:
Setning og kosning fundarstjóra og ritara
Skýrsla framkvæmdastjóra
Skýrsla stjórnar
Starfsáætlun
Ákvörðun ársgjalds
Framlagning ársreiknings til samþykktar
Kosning stjórnar
Önnur mál
Fundi slitið
Allir félagar sem hafa greitt árgjald til Lítillar Þúfu hafa atkvæðarétt á fundi.